Elnet-tækni ehf bíður nú upp á sérhæfð EXCEL námskeið fyrir þá sem vilja læra meira í þessum skemtilega töflureikni. Leiðbeinandi á námskeiðunum er Sigurður Björn Reynisson sem hefur aflað sér mikillar sérþekkingar á EXCEL. Mestur árangur næst ef nemandin er að vinna í eitthverju því verkefni sem hann hefur brennandi áhuga á, mjög gott er að geta gert það sem honum finnst á vanta undir góðri leiðsögn. Miðað er við að aðeins 1-3 séu á hverju námskeiði og er kennt eftir þörfum hvers og eins. Fyrirspurnum er svarað á
elnet@elnet.is .
Elnet-tækni þegar þú vilt sjá meira.